Á námskeiðinu er farið yfir það ferli sem á sér stað í birgðum frá innkaupum til sölu. Einnig er skoðað hvernig unnið er með sölukerfið í dk. Námskeiðið er hugsað fyrir þá sem sinna samskiptum við skuldunauta fyrirtækis, bókhaldi og innheimtu.
Example Curriculum
Available in
dagar
dagar
after you enroll
- Stofnun vöru (11:48)
- Vörur F5 (5:52)
- Vöruflokkar (1:41)
- Strikamerki (2:43)
- Almennar stillingar (4:32)
- Bókunarflokkar (5:58)
- Birgðaskráning (5:16)
- Vörutalning (13:22)
- Uppflettingar (4:26)
- Skýrslur (2:46)
- Verðbreytingar (3:30)
- Birgðagreining (6:01)
- Framleiðsla (4:38)
- Afsláttarvinnslur (4:01)
- Birgðageymslur (3:45)
- Einingar (1:58)
- Vöruafbrigði (2:27)
- Raðnúmar (serial númer) (1:52)
- Vöruhópar (1:59)