Námskeiðlýsing


Farið er í uppsetningu gjaldmiðla Uppsetning gjaldmiðla Stofnun nýrra gjaldmiðla Hvernig gengi gjaldmiðla er sótt rafrænt til banka Hvernig gengi gjaldmiðla er sett handvirkt í dk hugbúnaði Hvað ber að varast Hvernig hægt er að færa bókhald í erlendum gjaldmiðli Hvernig hægt er að reikna gengismun rafrænt í dk hugbúnaði Fjárhagsbókhald Uppsetningu gjaldmiðla á bókhaldslyklum Útreikning gengismunar í fjárhag Færslu gengismunadagbókar Skuldunautar Uppsetning gjaldmiðla á skuldunautum Útreikning gengismunar Lánardrottnar Uppsetning gjaldmiðla á lánardrottnum Útreikning gengismunar · Sölureikningar Reikningar í erlendri mynt Hvernig hægt er að hafa mismunandi reikningaform eftir skuldunautum (gjaldmiðlum) Markmið með námskeiðinu er að þátttakendur öðlist þekkingu á að vinna með gjaldmiðla í dk, stemma gjaldmiða af og reikna gengismun bæði handvirkt og vélrænt. 


Námskeiðsyfirlit


  First Section
Available in dagar
dagar after you enroll

Velja námskeið

ATH! Námskeiðið er opið í 7 daga frá kaupum.